GSG býður upp á samskeytalausar viðgerðir á öllum holum og sprungum sem myndast í malbiki.
Til viðgerðanna notum við svokallaðan gashlemm en hann gerir okkur kleift að hita upp malbik í kringum skemmdir. Með þessu móti mætir heitt malbik heitu malbiki og náum við þannig að koma í veg fyrir að samskeyti verði sjáanleg.
Samskeyti eiga að það til að brotna upp mjög fljótt eftir viðgerð ef þessi aðferð er ekki notuð.