Um GSG
GSG hefur  verið leiðandi á sínu sviði á Íslandi undanfarin 30 ár.
 
GSG býður t.d. eftirfarandi þjónustuþætti:
 • Málun bílastæða
 • Vélsópun og þvottur bílastæða
 • Malbiksviðgerðir
 • Garðyrkja og lóðaþjónusta
 • Gluggaþvottur
 • Skiltagerð

Markmið GSG er að þjóna viðskiptavinum þess með langtíma viðskiptasamband í huga. Með það að leiðarljósi leggur GSG sig fram um að hámarka ávinning viðskipta vina sinna, með fyrsta flokks vinnubrögð í fyrirrúmi.

GSG býr yfir fullkomnum tækjakosti og þrautreyndum starfsmönnu, sem tryggir viðskiptavinum fyrirtækisins ávallt fullkomin gæði.

Meðal ánægðra viðskiptavina fyrirtækisins eru:

 • Reykjavíkurborg
 • Kópavogsbær
 • Eimskip
 • Samskip
 • Kringlan
 • Smáragarður
 • RioTinto Alcan
 • Elkem Ísland
 • Landspítali Háskólasjúkrahús

Auk ofangreindra aðila má nefna fjölmörg sveitarfélög, húsfélög, verslanir, verktaka o.fl.