GSG hefur verið leiðandi
á sínu sviði á Íslandi undanfarin 30 ár.
Markmið GSG er að þjóna viðskiptavinum þess með langtíma viðskiptasamband í huga. Með það að leiðarljósi leggur GSG sig fram um að hámarka ávinning viðskipta vina sinna, með fyrsta flokks vinnubrögð í fyrirrúmi.
GSG býr yfir fullkomnum tækjakosti og þrautreyndum starfsmönnu, sem tryggir viðskiptavinum fyrirtækisins ávallt fullkomin gæði.