Vélsópun og Þvottur Bílastæða
  • sopur1.jpg

GSG býður upp á vélsópun á bílaplönum og gangstígum. Einnig er boðið upp á að þvo plön með vatni en það er oft nauðsynlegt, sérstaklega þegar að plön hafa verið sandborin að vetri. Við höfum upp á nokkrar gerðir af sópum að bjóða og veljum við þá sópa sem henta best hverju sinni.

Þeir sópar sem við notum eru eftirfarandi:

  • Lítill gangstéttasópur
  • Lítill bílastæðasópur
  • Stór bílastæðasópur
  • Stór gatnasópur
  • Stór vatnsbíll með háþrýstibúnaði