Málun Bílastæða
 • malun_16.jpg

GSG býður fyrirtækjum, bæjarfélögum, húsfélögum og öðrum upp á málun bílastæða og aðrar yfirborðsmerkingar.

 Aðrar merkingar eru t.d.

 • Örvar
 • Gangbrautir
 • Blá stæði fyrir fatlaða
 • Biðskylduþríhyrningar
 • Gulir kantar
 • Gulir krossar
 • Miðlínur gatna
 • Hraðatakmarkanir
 • Leikvellir
 • Og mikið af öðrum sérútbúnum merkingum

Eingöngu er notast við fullkomnasta tækjakost sem völ er á hverju sinni og sérstaka gatnamálningu sem samþykkt er af Vegagerðinni.

Málninguna getum við boðið í öllum mögulegum litum eftir sérpöntun en algengustu litirnir eru hvítir, blár og gulur.